SKÁLDSAGA Á ensku

The Amethyst Box

Sakamálasagan The Amethyst Box kom fyrst út árið 1905 í safninu Room Number 3 and Other Detective stories. Höfundurinn, Anna Katharine Green, var frumkvöðull á sviði sakamálsagna. Sögur hennar þóttu mjög góðar og í hópi aðdáenda hennar voru þekktir höfundar eins og Arthur Conan Doyle, Mary Roberts Rineheart og Agatha Christie.

Kvöldið fyrir brúðkaup sitt tekur herra Sinclair eftir því að úr fórum hans hefur horfið skrín úr amethyst-steini sem inniheldur örsmáa flösku með lífshættulegu eitri. Hann leitar aðstoðar vinar síns, og saman reyna þeir að koma í veg fyrir að sá eða sú sem tók eitrið muni nota það.


HÖFUNDUR:
Anna Katharine Green
ÚTGEFIÐ:
2021
BLAÐSÍÐUR:
bls. 86

AÐrar bÆkur
SEM ER VERT AÐ SKOÐA :